Írskur myndbandagerðarmaður búsettur í Reykjavík
Í myndbandagerð minni hef ég lagt höfuðáherslu á sviðslistir, svo sem tónleika, leikhús, dans og listahátíðir.
Ég hef einnig í huga að vinna að kynningarmyndum, heimildarmyndum og margs konar verkefnum sem tengjast viðburðum og hátíðum og hverju því sem kallar á faglega, myndræna útfærslu.